Í rannsókninni eru aldursfordómar á íslenskum vinnumarkaði rannsakaðir með því að kanna hvort eldri umsækjendur séu metnir öðruvísi en yngri umsækjendur af ráðningaraðilum.
Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á árangursríkar forvarnir kulnunar í starfi með því að gera yfirlit yfir stöðu þekkingar á sviðinu með áherslu á rannsóknir síðastliðin 15 ár.