Skólakerfið, ungmenni og heimsfaraldur

Málstofustjóri: Jónína Einarsdóttir

Sjá ágrip erindanna hér fyrir neðan.

“They should give support to the students!”: Expressions of the Impact of School Closures among School-attending Bissau-Guinean Adolescents

In response to the Covid-19 pandemic, governments worldwide have been implementing strict restrictions on movement and gatherings since early 2020, leading to periodic school closures. In Guinea-Bissau, school closure was one of the first restrictions implemented to confront the pandemic. The study aimed to describe and analyse the impact of school closures on adolescents in the capital Bissau in times of the pandemic.

Snowball sampling was used to find participants living in five urban areas of Bissau in June 2020. Semi-structured, open-ended interviews were conducted with 24 adolescents aged 15-17 years, attending private and public schools. All interviews were conducted in Kriol recorded, transcribed, and analysed.

All participants expressed that they had not received any assistance from their schools during the ongoing lockdown. Some participants presented ideas on how the schools could assist them in continuing their education during the lockdown. Furthermore, many talked about being bored and having nothing to do. They missed their school colleagues and were concerned for their well-being. They were also worried about the future and that they would have to repeat the academic year.

Young people in Bissau have a clear notion of their existence and current situation affecting their prospects. Their voices need to be heard and acted upon to mitigate school closures’ negative impact on adolescents in Guinea-Bissau as elsewhere.

Fatou N´dure Baboudóttir, Zeca Jandi, Bucar Indjai og Geir Gunnlaugsson

Lykilorð: sub-sahara, qualitative study, pandemic

Bissau Guinean Quran schoolboys begging in times of COVID-19: Qualitative study

COVID-19, mainly a disease of adults; however, it can affect vulnerable children indirectly through social containment measures. The study aimed to explore the impact of the pandemic on Quran schoolboys, who beg on behalf of their teachers in Guinea-Bissau.

Data was collected in July 2020 during a state of emergency. Data rests on semi-structured interviews and informal chat with 14 Quran schoolboys and observations in their schools. The boys aged 12-16 years and were identified when begging in the capital Bissau and the regional centre Gabú.

COVID-19 brought lockdown and police threats resulting in a decrease in alms and hunger. The boys listed the essential preventive measures that they attempted to follow. Crowdedness impeded social distancing and observations indicated deficient practice. The Quran education continued. The boys and their teachers mainly lived in a large bubble, and nobody got sick. They aspired to complete the studies, of which begging was seen as an integral part, to become respected religious teacherrs and community leaders.

The COVID-19 was an additional burden to the schoolboys, who face many challenges begging to complete their religious education. Governments and child rights organisations need to address the specific needs of Quran schoolboys in collaboration with the boys, their parents, the boys and their communities.

Hamadou Boiro og Jónína Einarsdóttir

Lykilorð: COVID-19, begging, hunger

Decolonising Childhood and Youth Studies: The North-South Binary

Binary division of the world into the Global North and the Global South characterises Childhood Studies and Youth studies. While Childhood Studies cannot be blamed for ignoring the children referred to as belonging to the Global South, Youth Studies have been accused of routinely overlooking the majority of young people who live in the Global South. This presentation explores the current geographical division that characterises Childhood and Youth Studies and how this division affects recent efforts to decolonise these fields of study. Both speciality areas are currently in theoretical and conceptual turmoil, and such times are exciting with a fertile ground for critical rethinking. While some scholars take the binary division as a prerequisite for decolonising Childhood and Youth Studies, others argue that these terms must be abandoned for the same effort. The former applies the binary to highlight economic inequality rooted in colonialism and underline the uneven power relations embedded in colonialism. The latter maintains these terms have a built-in discourse that manifests hierarchies between the world regions, encourages thinking in terms of “them” and “us”, and ignores joint global forces affecting children and youth. Further, the binary ignores differences within world regions and commonalities among them.

Jónína Einarsdóttir

Lykilorð: childhood and youth studies, decolonising, binary division

Ég held að þetta hafi gefið okkur hugrekki til að láta í okkur heyra: Um frumkvæðið Menntakerfið okkar

Í þessu erindi er fjallað um niðurstöður rannsóknar á frumkvæði nokkurra ungmenna um stofnun félagsins Menntakerfið okkar og þær tillögur að breytingum á skólakerfinu sem félagið hefur staðið fyrir. Varpað er ljósi á tilurð, markmið og tilgang félagsins og hvaða áhrif það hefur á félagsmenn, viðkomandi skóla, á sveitarfélagið og stjórnkerfið. Byggt er á fyrirliggjandi upplýsingum um félagið, fjölmiðlaumfjöllun um aðgerðir þess og viðtölum við stjórnarmenn, skólastjórnendur og sviðsstjóra hjá Hafnarfjarðarbæ. Lögð er áhersla á að börn og ungmenni láti til sín taka og hafi áhrif á samfélagið sitt. Með því að hlusta á sjónarmið þeirra eykst skilningur fullorðinna á viðhorfum þeirra til daglegs lífs, hvað er þeim mikilvægt og gefur þeim merkingu. Áhrifamáttur frumkvæðis stjórnarinnar var greindur og skoðaður út frá rannsóknum á samfélagslegri virkni barna og ungmenna og birtingamyndum fullorðinshyggju. Helstu niðurstöður sýna að börn og ungmenni geta átt frumkvæði að breytingum með tillögum og aðgerðum og verið öðrum góð fyrirmynd í samfélagslegri virkni. Niðurstöður sýndu einnig tilhneigingu kennara til að vernda og leiðbeina þeim sem að frumkvæðinu stóðu. Frumkvæði stjórnar félagsins Menntakerfið okkar og tillögur hennar að breytingum á inntaki náms og kennslu var víða vel tekið, fjallað um þær í ýmsum fjölmiðlum og stjórnin kölluð til ráðgjafar af yfirvöldum sveitarfélaga og ríkis.

Anna Magnea Hreinsdóttir


Lykilorð: raddir ungmenna, fullorðinshyggja, samfélagsleg virkni

„Takk elsku besta blóm! Love you baby!“ Íslensk-ensk málvíxl framhaldsskólanema á samfélagsmiðlum

Undanfarin misseri hefur verið áberandi umræða um vaxandi enskunotkun íslenskra ungmenna. Einn angi þessarar notkunar felst í svo kölluðum málvíxlum, þ.e.a.s. notkun orða, orðasambanda, setninga og jafnvel lengri segða á ensku þar sem íslenska er annars grunnmálið, en slík víxl eru gjarnan talin vera eitt helsta einkenni unglingamáls. Í erindi þessu verður grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á málvíxlum eins og þau birtast í málnotkun 92 framhaldsskólanema á samfélagsmiðlinum Facebook. Byggt er á greiningu á hlutverki málvíxlanna í stöðuuppfærslum og athugasemdum á Facebook-síðum ungmennanna og í einkasamtölum þeirra á milli á Messenger-forriti miðilsins. Helstu niðurstöður eru þær að ungmennin nota ensku helst þegar þau virðist vanta orð á íslensku, í upphrópunum, til áhersluauka, í leikrænum tilgangi og til að styrkja tengsl sín á milli. Má þannig halda því fram að málvíxlin þjóni skýrum félagslegum tilgangi í samskiptum þeirra, jafnvel þótt enskunotkunin sé heilt á litið afar lítil, eða aðeins 3,02% af heildarorðaforðanum. Um leið er ljóst að aðstæður ráða því mjög hvaða mál er notað; enska er sáralítið notuð þegar rætt er um efni á borð við skóla eða almennar frístundir en þegar talið berst að tölvuleikjum, sjónvarpsþáttum og tilteknum sérhæfðum viðfangsefnum eru málvíxl býsna áberandi.

Finnur Friðriksson og Ásgrímur Angantýsson

Lykilorð: málvíxl, samfélagsmiðlar, samskiptahlutverk málvíxla

Upplýsingar
 • Málstofa hefst
  29/10, 2021 09:00
 • Málstofu lýkur
  29/10, 2021 10:45
Höfundar erinda
Prófessor
Háskóli Íslands / University of Iceland
Annað / Other
Annað / Other
Aðjúnkt
Háskóli Íslands / University of Iceland
Dósent
Háskólinn á Akureyri / University of Akureyri
Doktorsnemi / PhD student
Annað / Other
Doktorsnemi / PhD student
Háskóli Íslands / University of Iceland
Doktorsnemi / PhD student
Háskóli Íslands / University of Iceland
Prófessor / Professor
Háskóli Íslands / University of Iceland
Prófessor / Professor
Háskóli Íslands / University of Iceland
Upplýsingar
 • Málstofa hefst
  29/10, 2021 09:00
 • Málstofu lýkur
  29/10, 2021 10:45