28/10, 2022
13:00
ERINDI MÁLSTOFU: Að breyta mataræði heillar þjóðar í þágu umhverfis. “Remove the puffin from the pizza!” - Refiguring the Atlantic puffin as a cultural symbol and harbinger. SJÓRINN ER ARKÍV SEM GEYMIR SÖGUR JARÐAR. Kerfislæg röðun endurnýjanlegra orkukosta byggt á samfélagslegri velferð. Réttlát umskipti á leiðinni til kolefnishlutleysis: Kynja- og jafnréttissjónarmið í umhverfis- og loftslagsmálum
28/10, 2022
09:00
ERINDI MÁLSTOFU: Lífsánægja og líkamsþyngdarstuðull: virði þess að vera í óskaþyngd og samspil þess við þyngd maka. Labour market consequences of an early-onset disability: the case of cerebral palsy. Lífsánægja og verkaskipting innan heimilisins. Greiðsluvilji einstaklinga til að sleppa undan samfélagslegum aðgerðum í Covid-19 faraldrinum. Hvaða áhrif hafa ytri aðstæður á sambandið milli tekna og velferðar?