28/10, 2022
10:40
Á skrifstofu Félagsvísindastofnunar á 2. hæð í Gimli, verða veggspjöld til sýnis ásamt því að höfundar þeirra verða á staðnum og svara spurningum frá 10:40 til 11:00. Hér verður einnig heitt á könnunni ásamt léttu bakkelsi fyrir gesti og gangandi allan ráðstefnudaginn.