Þjóðarspegillinn-banner-rannsóknir

Rannsóknir í félagsvísindum

Þátttökuréttindi almennings

Um rannsóknina

Rannsóknir mínar á þátttökuréttindum almennings hafa staðið yfir í mörg ár. Til viðbótar við einstakar tímaritsgreinar og bók eftir okkur Eirík Tómasson prófessor 2008, Endurskoðun ákvarðana sem áhrif hafa á umhverfið, vinn ég nú að sérstakri rannsókn á 3. mgr. 9. gr. Árósasamningsins. Sá hluti samningsins lýtur m.a. að möguleikum almennings til þess að bregðast við athöfnum eða athafnaleysi einstaklinga og stjórnvalda sem ganga gegn landslögum á umhverfissviði.

Útgefið efni um rannsóknina

  • Samrýmast íslensk lög 6. gr. Árósasamningsins, Aðalheiður Jóhannsdóttir, Úlfljótur tímarit laganema, 2. tbl. 54. árg. 2003
  • Endurskoðun ákvarðana sem áhrif hafa á umhverfið, Aðalheiður Jóhannsdóttir og Eiríkur Tómasson, ritstj. Viðar Már Matthíasson, Lagastofnun Háskóla Íslands 2008
  • Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála með hliðsjón af skuldbindingum Árósasamningsins og EES-réttar, Aðalheiður Jóhannsdóttir og Kristín Benediktsdóttir, Úlfljótur tímarit laganema, 2. tbl. 70. árg. 2017
  • From Aarhus to Escazú and the Cross-fertilisation of Ideas and Principles, Aðalheiður Jóhannsdóttir og Luíza Pereira Calumby, Nordic Environmental Law Journal 2021:1
  • Some Critical Views Relating to the Implementation of Article 9(2) of the Aarhus Convention in Iceland and the Situation of ENGOs, Aðalheiður Jóhannsdóttir í Festskrift till Jan Darpö, ritstj. Maria Forsberg et al, IUstus förlag 2022
Thjodarspegill_stubbur 2 2021