Almenningur og frjáls félagasamtök hafa rétt til að fá ákvarðanir stjórnvalda varðandi umhverfismál endurskoðaðar og knýja stjórnvöld til að taka ákveðnar ákvarðanir eða bregðast við. Aðalheiður Jóhannsdóttir rannsakar þessa möguleika nánar.
Thjodarspegill_stubbur 2 2021