Á skrifstofu Félagsvísindastofnunar á 2. hæð í Gimli, verða veggspjöld til sýnis ásamt því að höfundar þeirra verða á staðnum og svara spurningum frá 10:40 til 11:00. Hér verður einnig heitt á könnunni ásamt léttu bakkelsi fyrir gesti og gangandi allan ráðstefnudaginn.
Á skrifstofu Félagsvísindastofnunar á 2. hæð í Gimli, verða veggspjöld til sýnis ásamt því að höfundar þeirra verða á staðnum og svara spurningum frá 10:40 til 11:00. Hér verður einnig heitt á könnunni ásamt léttu bakkelsi fyrir gesti og gangandi allan ráðstefnudaginn.
ERINDI MÁLSTOFU: Upplýsingahegðun eldri borgara - Hindranir sem fólk 60 ára og eldra mætir í tengslum við upplýsingar um heilsusamlegan lífsstíl. Digital Information Environments and Implications for Learning. Bókasöfn í litlum samfélögum - tímaskekkja og óþarfa kostnaður?. Staða íslenskra fræðitímarita varðandi opinn aðgang árið 2022.
ERINDI MÁLSTOFU: Konur kvenleiki og kynjuð valdatengsl í íslenskum þjóðsögum. Að fanga þig og tímann: Ljósmyndir Sigríðar Ingvarsdóttur og Ragnheiðar Bjarnadóttur. Hvað var blinda í huga Álfkonunnar við Vatnsenda? Rýnt í staka þjóðsögu. Viðkvæmir fræðimenn og ambáttin í Ibn Fadlan: Upphafning, innvígsla eða kynferðisofbeldi?. Sterk kona eða dúkka: Femenísk nálgun á fjallkonur Íslands. „Urrr“: Að afhjúpa dýrsröddina í íslenskum ísbjarnasögnum.
ERINDI MÁLSTOFU: Hindrun eða hverrar konu draumur: Móðurhlutverkið í fjölmiðlum 1970-1979 og 2010-2019. ”Manni líður eins og maður sé alltaf að stara í ginið á ljóninu”: Viðhorf ungra kvenna til barneigna. Fjölskylduábyrgð eftir fæðingu fyrsta barns og líkur á frekari barneignum. Varð Covid-19 til þess að Íslendingum fjölgaði?.
ERINDI MÁLSTOFU: Fjarnám sem lykill að háskólanámi fyrir breiðan hóp fólks, ekki bara landsbyggðina.. Kennsluhættir námskeiða á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Taking advantage of slides and lecture captures for better performance: A case study in higher education. Stórt staðnámskeið færist í netheima. Hver er upplifun nemenda? Hvaða lærdóm er hægt að draga af reynslunni?.
ERINDI MÁLSTOFU: Móðurkúltúr: Skyrgerlar og kvennaarfur. Það jafnast ekkert á við brauð. Að taka ábyrgð á eigin skít: Viðhorf og reynsla fólks af notkun þurrsalerna og moltun salernisúrgangs. Af moldu/-tu erum við komin, að moldu/-tu munum við aftur verða..
ERINDI MÁLSTOFU: A review of research methods with children and adolescents: challenges and lessons learned. Prívat og persónulegt fyrir allra augum – kvíðafull kynjuð notkun samfélagsmiðla ungmenna. Aukin vanlíðan sem tengist netnotkun unglinga. Langir og leiðinlegir kvarðar í spurningalistum fyrir unglinga.
ERINDI MÁLSTOFU: How do mid-level managers impact job satisfaction among specialists in large commercial banks?. Þjónustuáhersla, þjónustumenning og árangur. Fræðslustarf í smærri ferðaþjónustufyrirtækjum: Áskoranir við uppbyggingu þjónustugæða. Þjónustuáhersla og starfsánægja starfsfólks. Samsköpun í staðfærslu áfangastaða
ERINDI MÁLSTOFU: Stéttskipt námsval íslenskra nemenda: bein og óbein áhrif á framhaldsskólastiginu. Menntunarstig kynslóða: Áhrif arðsemi menntunar.