Á skrifstofu Félagsvísindastofnunar á 2. hæð í Gimli, verða veggspjöld til sýnis ásamt því að höfundar þeirra verða á staðnum og svara spurningum frá 10:40 til 11:00. Hér verður einnig heitt á könnunni ásamt léttu bakkelsi fyrir gesti og gangandi allan ráðstefnudaginn.
ERINDI MÁLSTOFU: The value of rural tourism lifestyle entrepreneurs (TLEs) for community wellbeing and destination development: a critical engagement. Lífstílsfrumkvöðlar í ferðaþjónustu – áskoranir á tímum breytinga. Samsköpun í staðfærslu áfangastaða. Responsible Island Tourism/Ábyrg eyjaferðaþjónusta. Kvikmyndaferðaþjónusta á Íslandi: Tækifæri til nýsköpunar?
ERINDI MÁLSTOFU: Ferðast á milli heima: Af Vesturheimsferðalögum fólks og forneskju. Trees, cable boxes and garden walls: everyday objects as the loci of place attachment in urban landscape. Skynrænar aðferðir og gildi sögulegs borgarlandslags.. Aðdráttarafl þess sem eftir stendur. Staðartengsl og arfleifð í þéttbýli.. Flökkusögur flytjenda: Þau sem flytja í þéttbýli utan höfuðborgarsvæðisins