29/10, 2021
09:00
Í sérhverjum degi býr tækifæri til nýrrar reynslu: Reynsla sænskra upplýsingafræðinga af þróun gagnaþjónustu • Upplýsingafræðingurinn sem fagaðili og hugmyndir um breytingar í starfsemi almenningsbókasafna – Alþjóðlegur samanburður • Hindranir varðandi heilbrigðisupplýsingar – Upplifun fólks sem er 18 ára og eldra • Gagnaþjónustan GAGNÍS: Opin vísindagögn í þágu þekkingar, sköpunar og almannahagsmuna
29/10, 2021
13:00
Tengsl fjölskyldustöðu og fæðingarorlofstöku við launaþróun doktorsmenntaðra á Íslandi • Er kynbundinn launamunur meðal norrænna doktora? Samanburður þriggja landa • Kynjaður veruleiki daglegs lífs. Samanburður á samræmingu fjölskyldu og vinnu á meðal akademísks starfsfólks á Íslandi og í Kanada • Kvenkyn til trafala? Stjórnendur á Íslandi og í Möltu • Áskorun akademískra stjórnenda í danska háskólakerfinu – að finna jafnvægi á milli frelsis fræðimanna til rannsókna og rekstrarafkomu
29/10, 2021
13:00
Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! – Ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19 • Viðhorf heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu á tímum Covid-19 • Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu • Seigla í íslenskri ferðaþjónustu - Viðbrögð við krísu • Skemmtiskipaferðamennska á Ísafirði á óvissutímum