Rannsóknir
í félagsvísindum

Kynning á rannsóknarverkefnum
  • Öll svið
  • Afbrotafræði
  • Félagsfræði
  • Félagsráðgjöf
  • Fötlunarfræði
  • Hagfræði
  • Kynjafræði
  • Lögfræði
  • Safnafræði
  • Upplýsingafræði
  • Viðskiptafræði
  • Þjóðfræði
Í rannsókninni eru aldursfordómar á íslenskum vinnumarkaði rannsakaðir með því að kanna hvort eldri umsækjendur séu metnir öðruvísi en yngri umsækjendur af ráðningaraðilum.
Aldursfordómar á vinnumarkaði

Í rannsókninni eru aldursfordómar á íslenskum vinnumarkaði rannsakaðir með því að kanna hvort eldri umsækjendur séu metnir öðruvísi en yngri umsækjendur af ráðningaraðilum.

Alþjóðlegt samstarf þar sem nýsköpunar-, tækni- og hönnunarsmiðjur verða efldar til að mæta helstu umhverfisáskorunum samtímans og auka möguleikana á sjálfbærri framleiðslu og hringrásarhagkerfi.
CENTRINNO – Nýsköpun og umbreyting í anda sjálfbærni og hringrásarhagkerfisins

Alþjóðlegt samstarf þar sem nýsköpunar-, tækni- og hönnunarsmiðjur verða efldar til að mæta helstu umhverfisáskorunum samtímans og auka möguleikana á sjálfbærri framleiðslu og hringrásarhagkerfi.

Hvernig gengur íslenskum stjórnvöldum að innleiða mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna um mannréttindi fatlaðs fólks?  Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræðum fer fyrir hópi sem rannsakar þetta brýna málefni.
DARE – Disability Advocacy Research in Europe

Hvernig gengur íslenskum stjórnvöldum að innleiða mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna um mannréttindi fatlaðs fólks? Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræðum fer fyrir hópi sem rannsakar þetta brýna málefni.

Rannsókn-Sigrúnar
Forvarnir kulnunar í starfi og heilsueflandi forysta: Staða þekkingar

Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á árangursríkar forvarnir kulnunar í starfi með því að gera yfirlit yfir stöðu þekkingar á sviðinu með áherslu á rannsóknir síðastliðin 15 ár.

Hvernig ljær fólk sögulegu borgarlandslagi merkingu og gildi? Í rannsókninni er nýstárlegum aðferðum beytt til að draga fram tilfinningleg tengsl fólks við staði og hvernig skynjun mótar það samband.
Haunted – Aðdráttarafl arfleiðar og staðartengsl í borgarlandslagi

Hvernig ljær fólk sögulegu borgarlandslagi merkingu og gildi? Í rannsókninni er nýstárlegum aðferðum beytt til að draga fram tilfinningleg tengsl fólks við staði og hvernig skynjun mótar það samband.

Stuðlar jafnlaunavottun að auknu launajafnrétti milli kynja? Í þessari rannsókn er ávinningur jafnlaunastaðalsins rannsakaður út frá ólíkum sjónarhornum.
Jafnlaunavottun og launamunur kynja

Stuðlar jafnlaunavottun að auknu launajafnrétti milli kynja? Í þessari rannsókn er ávinningur jafnlaunastaðalsins rannsakaður út frá ólíkum sjónarhornum.

Mynd frá höfninni.
Kolefnisjöfnun íslenska fiskiskipaflotans

Rannsóknin gengur út á að skoða þróun losunar og meta hvaða þættir hafa mest áhrif á losun frá fiskveiðum.

Netglæpir---stilla
Netglæpir – Tegundir, þróun og reynsla Íslendinga

Helgi Gunnlaugsson og teymi hans hafa rannsakað reynslu Íslendinga sem snýr að netglæpum.

Rannsóknin snýst um að skapa tól og tæki fyrir alla sem vilja nýta sér aðferðir samfélagslegrar nýsköpunar í velferðarþjónustu.
Samfélagsleg nýsköpun í velferðarþjónustu

Rannsóknin snýst um að skapa tól og tæki fyrir alla sem vilja nýta sér aðferðir samfélagslegrar nýsköpunar í velferðarþjónustu.

Rannsókn-Arndísar-Bergsdóttur-1
Samofin tengsl loftslags, lífríkis og fólks í og við Ísland

Þessi rannsókn er hluti af heildarmarkmiði ROCS rannsóknasetursins og svarar sífellt háværara kalli eftir athugunum sem fást við að endurheimta og þróa þekkingu um heiminn sem samtvinnaða heild.

Rannsókn-Tinnu-Laufeyjar-1
Teymi um tekjuuppbót

Rannsóknarhópurinn Teymi um tekjuuppbót (ConCIV) vinnur að mati á virði óáþreifanlegra gæða á grundvelli tekjuuppbótaraðferðarinnar. Fjárhagslegt virði gæða er fundið með mælingum.

Almenningur og frjáls félagasamtök hafa rétt til að fá ákvarðanir stjórnvalda varðandi umhverfismál endurskoðaðar og knýja stjórnvöld til að taka ákveðnar ákvarðanir eða bregðast við. Aðalheiður Jóhannsdóttir rannsakar þessa möguleika nánar.
Þátttökuréttindi almennings

Almenningur og frjáls félagasamtök hafa rétt til að fá ákvarðanir stjórnvalda varðandi umhverfismál endurskoðaðar og knýja stjórnvöld til að taka ákveðnar ákvarðanir eða bregðast við. Aðalheiður Jóhannsdóttir rannsakar þessa möguleika nánar.

Thjodarspegill_stubbur 2 2021